Fréttir
Eldri fréttir: 2001
Fyrirsagnalisti
Tillaga til þingsályktunar um ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um ofbeldisdýrkun og framboð ofbeldisefnis. Erindi nefndarinnar svaraði umboðsmaður með bréfi, dagsettu 7. júní 2001.
Tillaga til þingsályktunar um heilbrigðisáætlun til ársins 2010
Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisáætlun til ársins 2010. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 22. janúar 2001.
Frumvarp til barnalaga - ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til barnalaga, 314. mál, ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 18. janúar 2001.