Eftirfarandi umsögn sendi umboðsmaður barna á samráðsgátt stjórnvalda þann 29. október 2018. Skoða frumvarpið. Skoða feril málsins. Umsögn umboðsmanns barna Mennta- og menningarmálaráðuneytið Reykjavík, 29. október 2018 Efni: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsmála Í Barnasáttmálanum, sbr. lög nr. 19/2013 er að...
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum, 25. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 26. október 2018. Skoða frumvarpið. Skoða feril málsins. Umsögn umboðsmanns barna Allsherjar- og...
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um mannanöfn, 9. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 22. október 2018.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingarnr. 100/2007 (barnalífeyrir), 12. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 17. október 2018.