Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 160/2008, um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna), 215. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 160/2008, um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna), 215. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. apríl 2017.

Sjá nánar

Drög að reglugerð um útlendingamál

Í frétt sem birtist á vef Innanríkisráðuneytisins þann 2. febrúar 2017 var óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð um útlendingamál. Reglugerðin er sett er á grundvelli nýrra útlendingalaga sem tóku gildi þann 1. janúar sl.  Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti þann 17. febrúar 2017.       Umsögn...

Sjá nánar