Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Drög að geðheilbrigðisstefnu

Í frétt á vef velferðarráðuneytisins, dags. 30. júlí 2015, voru drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun kynnt og óskað eftir ábendingum og umsögnum um drögin. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 20. ágúst.

Sjá nánar