Innanríkisráðuneytið óskaði eftir umsögnum um drög að reglugerð um afplánun ungra fanga á aldrinum 15-18 ára í frétt á vef ráðuneytisins dags. 29. september 2014. Umboðsmaður barna sendi ráðuneytinu umsögn með tölvupósti dags. 10 október 2014.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um eflingu heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. mál. Umboðsmaður barna sendi nefndasviði umsögn sína í tölvupósti dags. 6. október 20014.