Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Drög að viðmiðum fyrir mat á gæðum frístundastarfs

Starfshópur um innra og ytra mat frístundastarfs óskaði eftir umsögn um drög að viðmiðum fyrir mat á gæðum frístundastarfs í tölvupósti dags. 21. ágúst. Umsögn sína um drögin sendi umboðsmaður barna í tölvupósti dags. 30. september 2014.

Sjá nánar

Drög að frumvarpi til laga um fullnustu refsinga

Innanríkisráðuneytið óskaði eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um fullnustu refsinga í frétt á vef ráðuneytisins dags. 5. september 2014. Umboðsmaður barna sendi ráðuneytinu umsögn með tölvupósti dags. 23. september 2014.

Sjá nánar