Tillaga til þingsályktunar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi, 37. mál.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi, 37. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 27. september 20113.