Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Drög að reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum

Í tölvupósti frá mennta- og menningarmálaráðuneytingu, dags. 16. mars 2012, gafst umboðsmanni barna kostur á að koma með athugasemdir við drög að reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum. Athugasemdir sína sendi umboðsmaður með tölvupósti dags. 10. apríl 2012.

Sjá nánar