Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Hugmyndir umboðsmanns barna um málefni sem æskilegt er að fjallað verði um í nýrri aðgerðaáætlun í málefnum barna

Óskað hefur verið eftir því að þeir sem sæti eiga í Barnahópnum setji fram tillögur fyrir drög að nýrri aðgerðaráætlun í málefnum barna. Umboðsmaður tók því saman nokkur atriði sem embættið telur brýnt að fjallað verði um í nýrri aðgerðaráætlun og sendi Velferðarvaktinni með tölvupósti dags.2. febrúar 2012.

Sjá nánar