Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 152. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi dags. 15. nóvember 2012.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 155. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður með bréfi dags. 25. október 2012.
Stýrihópur sem skipaður var af mennta- og menningarmálaráðherra bauð umboðsmanni barna að senda athugasemdir um efni tillögu til þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Athugasemdir sínar sendi umboðsmaður með tölvupósti 16. ágúst 2012.
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um drög að stefnu skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um skóla án aðgreiningar og sérstakan stuðning við nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. Umboðsmaður barna veitti umsögn sína með bréfi dags. 25. maí 2012.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um vinnustaðanámssjóð (heildarlög), 765. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk (ráðstafanir til að draga úr nauðung í þjónustu), 692. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 18. maí 2012.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008, með síðari breytingum (réttur og ábyrgð nemenda og efnisgjöld), 715. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, 748. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. maí 2012.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fjölmiðla (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur), 599. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 7. maí 2012.
Í tölvupósti frá mennta- og menningarmálaráðuneytingu, dags. 16. mars 2012, gafst umboðsmanni barna kostur á að koma með athugasemdir við drög að reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum. Athugasemdir sína sendi umboðsmaður með tölvupósti dags. 10. apríl 2012.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um skráð trúfélög (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.), 509. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 23. mars 2012.