Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum, 557. mál - Viðbót við umsögn

Hinn 15. nóvember fór umboðsmaður barna á fund Félags- og tryggingamálanefndar til að ræða frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002. Í framhaldi af fundinum sendi umboðsmaður bréf til nefndarinnar, dags. 23. nóvember 2010, þar sem hann lýsir hugmyndum sínum um málefni barna sem brotið hafa af sér.

Sjá nánar