Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Reglugerð um ábyrgð nemenda samkvæmt 14. gr. grunnskólalaga

Á fundi umboðsmanns barna með fulltrúum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þann 15. mars 2010 var rætt um væntanlega reglugerð um ábyrgð nemenda, sbr. 6. mgr. 14. gr. laga um grunnskóla  nr. 91/2008. Til að koma frekari ábendingum á framfæri við ráðuneytið skrifaði umboðsmaður bréf, dags. 8. apríl 2010.

Sjá nánar