Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um stofnun barnamenningarhúss, 24. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 20. nóvember 2008.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum og barnalögum. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 3. nóvember 2008.
Heilbrigðisnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um sjúkratryggingar, 613. mál, heildarlög. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 23. maí 2008.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breyting á lögum um ættleiðingar, nr. 130/1999, með síðari breytingum, mál nr. 578 mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. maí 2008.
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum fram til næstu sveitarstjórnarkosninga árið 2010, mál nr. 534. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. maí 2008.
Allsherjanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um Frumvarp til laga um breytingu á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð, mál nr. 577. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. maí 2008.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna umfrumvarp til laga um nálgunarbann, heildarlög, mál nr. 294. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 14. febrúar 2008.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum, mál nr. 192. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 14. febrúar 2008.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um grunnskóla, heildarlög, 285. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 24. janúar 2008.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga til leikskólalaga, 287. mál, heildarlög. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags.22. janúar 2008.
Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um framhaldsskóla, 286 mál, heildarlög. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 21. janúar 2008
Heilbrigðisnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um þingsályktunartillögu um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru sem beint er að börnum, 47. mál. Sameiginlega umsögn sína veittu umboðsmaður barna og talsmaður neytenda með bréfi dags. 12. janúar 2008.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna umfrumvarp til laga um meðferð sakamála, 233 mál, heildarlög. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. janúar 2008.