Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um íslenska táknmálið sem fyrsta mál heyrnarlausra, heyrnarskertra og daufblindra, mál nr. 12. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 21. nóvember 2007.