Tillaga til þingsályktunar um öryggismiðstöð barna
Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um öryggismiðstöð barna. Umsögn sína veitti umboðsmaður í bréfi dagsettu 18. nóvember 1997.