Útgefið efni

Umboðsmaður barna gefur reglulega út skýrslur og annað efni sem tengist embættinu eða Barnasáttmálanum.

Ársskýrslur

Samkvæmt lögum nr. 83/1994, ber umboðsmanni að veita forsætisráðherra árlega skýrslu um starfsemi embættisins. Árskýrsla embættisins er nú eingöngu birt rafrænt. 

Nýjasta ársskýrslan

Ársskýrslan umboðsmanns barna 2023

Eldri ársskýrslur

Ársskýrslan umboðsmanns barna 2022

Ársskýrsla umboðsmanns barna 2021

Ársskýrsla umboðsmanns barna 2020

Ársskýsla umboðsmanns barna 2019

Ársskýrslur frá 1995 - 2018

Annað útgefið efni

Embættið gefur reglulega út skýrslur, fréttabréf og annað sem varðar réttindi barna og innleiðingu á Barnasáttmálanum. 

Allar skýrslur þ.m.t. ársskýrsla embættisins eru gefnar út rafrænt en á Barnasáttmálinn.is er hægt er að panta veggspjöld og bæklinga um sáttmálann. Allar skýrslur eru gefnar út rafrænt en fyrir frekara kynningarefni er bent á að hafa samband í gegnum netpóst.  

Stelpa réttir upp hönd 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica