7. mars 2014

Úti alla nóttina... næturlíf og neysla - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 12. mars nk. kl. 8:15 - 10:00. Yfirskrift fundarins er "Úti alla nóttina... næturlíf og neysla"

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 12. mars nk. kl. 8:15 - 10:00 

Yfirskrift fundarins er "Úti alla nóttina... næturlíf og neysla" og fyrirlesarar eru þau Jóhann Karl Þórisson aðalvarðstjóri Lögreglustöð miðborgar, Eydís Blöndal varaformaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema og Sveinbjörn Kristjánsson sérfræðingur hjá Embætti landlæknis.

Skráning er á heimasíðu Náum áttum.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica