Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiðanna
Tillögur ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna má finna í stöðuskýrslu forsætisráðuneytisins um innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun á Íslandi.
Þann 20. júní sl. fór ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á kynningu forsætisráðuneytisins á stöðuskýrslu Íslands um innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun. Tillögur ungmennaráðsins er að finna á bls. 26-28 í skýrslunni. Skýrsluna má nálgast á vefsíðunni https://www.heimsmarkmidin.is/ undir VNR skýrsla 2023.