4. mars 2011

Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi - Málstofa um barnavernd

Barnaverndarstofa, Barnavernd Reykjavíkur, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands (HÍ) og faghópuur félagsráðgjafa í barnavernd standa fyrir málstofu um barnavernd í hádeginu mánudaginn 7. mars. Yfirskriftin er Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009

Barnaverndarstofa, Barnavernd Reykjavíkur, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands (HÍ) og faghópuur félagsráðgjafa í barnavernd standa fyrir málstofu um barnavernd í hádeginu mánudaginn 7. mars. Yfirskriftin er

Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi 2002-2009

Fyrirlesari: Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi
Tími: Mánudagur 7. mars kl. 12.15 - 13.15
Staður: Barnaverndarstofa, Höfðaborg


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica