Skrifstofan lokuð vegna fræðsludags starfsfólks
Starfsfólk embættisins sækir nú ráðstefnu félagsráðgjafafélagsins "Börnin geta ekki beðið" í dag sem haldin er í dag, föstudaginn 15. febrúar. Ekki verður tekið á móti símtölum meðan á ráðstefnunni stendur en fylgst verður reglulega með öllum tölvupósti sem berst á netfangið ub@barn.is og verður erindum svarað strax eftir helgi.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á vefsíðu Félagsráðgjafafélagsins.