27. september 2021

Skrifstofan flytur

Vegna flutnings á skrifstofu umboðsmanns barna úr Kringlunni 1 mun starfsemi hennar vera skert fram til 1. október nk. 

Umboðsmaður barna mun nota þessa viku til að flytja skrifstofuna sína í Borgartún 7. Öllum erindum sem berast á netfangið ub@barn.is verður svarað við fyrsta tækifæri en símsvörun getur verið skert meðan á flutningi stendur. 

Við minnum á að börn geta alltaf sent okkur erindi og spurningar á vefspjallinu hér á síðunni okkar. Fullorðnir aftur á móti senda fyrr sín erindi, sem fyrr, einungis í gegnum tölvupóst


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica