18. nóvember 2013

Öll börn eru mikilvæg. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi - Morgunverðarfundur

Öll börn eru mikilvæg. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi. Morgunverðarfundur 20. nóvember 2013 haldinn á Grand Hótel kl. 8.15-10.30.

Öll börn eru mikilvæg. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi

Morgunverðarfundur 20. nóvember 2013
Grand Hótel kl. 8.15-10.30

Allir velkomnir. Húsið oppnar kl. 7.50 og fundur hefst stundvíslega kl. 8.15.

Kostnaður kr. 2300, morgunverður innifalinn. Greiða þarf við innganginn. Vinsamlegast skráið þátttöku á netfangið: womeniniceland@womeniniceland.is


Dagskrá:

  • Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra: Ávarp
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir, Barnaheill- Save the Children á Íslandi: Námsvefurinn www.barnasattmali.is
  • Eyrún María Rúnarsdóttir doktorsnemi og stundakennari: Pólskt, víetnamskt, danskt eða íslenskt ungmenni á Íslandi? Hvernig líður þeim?
  • Ingi B. Poulsen umboðsmaður borgarbúa: Umfjöllun um bann við mismunun, jafnræðisreglan, leiðbeiningarskyldan og staða barna almennt
  • Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar: Innleiðing Barnasáttmálans í Garðabæ
  • María Rún Bjarnadóttir, innanríkisráðuneytið: Ísland og Barnasáttmálinn
  • Pallborðsumræður

Fundarstjóri: Stefán I. Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi

Morgunverðarfundurinn er seinni fundurinn af tveimur sem haldnir eru í tilefni af lögfestingu Barnasáttmálans á Íslandi. 20. nóvember er afmælisdagur Barnasáttmálans en þann dag eru 24 ár liðin frá því að hann var samþykktur af Sameinuðu Þjóðunum.

Að fundunum standa Teymi um málefni innflytjenda, umboðsmaður barna, Barnaheill - Save the Children á Íslandi, UNICEF á Íslandi, Námsgagnastofnun, Reykjavíkurborg, Samtökin Móðurmál og Samtök kvenna af erlendum uppruna.

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica