6. september 2018

Norræna barnaverndarráðstefnan - skrifstofan lokuð

Skrifstofan verður lokuð fimmtudag og föstudag (6. - 7. september) vegna norrænu barnaverndarráðstefnunnar.

Allt starfsfólk umboðsmanns barna sækir nú norrænu barnaverndarráðstefnuna (The Nordic Congress on Children Welfare) sem fram fer í Hörpu um þessar mundir. Ekki verður tekið á móti símtölum meðan á ráðstefnunni stendur en fylgst verður reglulega með öllum tölvupósti sem berst á netfangið ub@barn.is

Mynd af bryggju: Benjamin Suomela / Norden.org

Ráðstefna, sem hófst í gær, lýkur hins vegar á morgun, föstudag og munu öll þau erindi sem berast verða afgreidd strax í næstu viku.

Nánari upplýsingar um norrænu barnaverndarráðstefnuna má finna hér

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica