15. október 2009

Morgunverðarfundur: Kannabis - umfang og afleiðingar

„Náum áttum" í samstarfi við „VIKU 43 - vímuvarnaviku 2009" stendur fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 20. október nk. kl. 8:15-10:00 á Grand hótel Reykjavík. Umfjöllunarefnið er að þessu sinni: „Kannabis - umfang og afleiðingar".

„Náum áttum" í samstarfi við „VIKU 43 - vímuvarnaviku 2009" stendur fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 20. október nk. kl. 8:15-10:00 á Grand hótel Reykjavík. Umfjöllunarefnið er að þessu sinni: „Kannabis - umfang og afleiðingar" en fyrirlesarar eru Karl Steinar Valson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir SÁÁ, forvarnarfulltrúi framhaldsskóla og aðstandandi kannabisneytanda.

 

Skráning fer fram  fyrir kl. 17:00 mánudaginn 19. október.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica