Meðferðarúrræði
Umboðsmaður barna sendi bréf til mennta- og barnamálaráðherra vegna þess vanda og úrræðaleysis sem skapast hefur í málefnum barna með fjölþættan vanda.
Í bréfinu er meðal annars óskað eftir upplýsingum um afstöðu ráðuneytisins vegna stöðunnar og með hvaða hætti ráðuneytið hyggst bregðast við.
Lesa má bréfið í heild sinni með því að fylgja neðangreindum hlekk.
Bréf umboðsmanns barna til mennta- og barnamálaráðuneytisins vegna meðferðarúrræða.
Uppfært:
Svar hefur borist við bréfinu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu. Hægt er að lesa bréfið í hlekknum hér að neðan.
Svar frá mennta- og barnamálaráðuneytinu.