Málstofa um barnavernd
Málstofa um barnavernd á vegum Barnaverndarstofu, Barnaverndar Reykjavíkur, félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands (HÍ) og faghóps félagsráðgjafa í barnavernd
„Þá kemur alveg svona nýtt look á fólk ... finnst það vera partur af þvísem það er að gera.“
Samvinna við gerð áætlana – sýn starfsmanna
Fyrirlesari: Anni G. Haugen, lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
Tími: Mánudagur 29. nóvember kl. 12.15 - 13.15
Staður: Barnaverndarstofa, Höfðaborg