5. mars 2014

Krakkar velkomnir í dag, öskudag

Krakkar á öllum aldri eru velkomnir á skrifstofu umboðsmanns barna í dag, öskudag, sem aðra daga.

Hvenaer Rada Boern SjalfKrakkar á öllum aldri eru velkomnir á skrifstofu umboðsmanns barna í dag, öskudag, sem aðra daga.

Við tökum vel á móti öllum sem vilja syngja, dansa eða bara vera þeir sjálfir. Hér verður nóg til af nammi í allan dag.

Við erum á 5. hæð í Kringlunni 1. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica