Jólakveðja
Starfsfólk embættis umboðsmanns barna óskar öllum börnum landsins og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Starfsfólk embættis umboðsmanns barna óskar öllum börnum landsins og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Í stað þess að senda jólakort til samstarfsfólks er umboðsmaður barna búinn að setja nokkrar gjafir til barna undir jólatréð í Kringlunni.
Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð á aðfangadag og gamlársdag.
