Jólakveðja
Umboðsmaður barna og starfsfólk hans senda öllum börnum og fjölskyldum þeirra sem og samstarfsaðilum embættisins bestu óskir um hamingjuríka jólahátíð og heillaríkt komandi ár.
Jólakveðja
Umboðsmaður barna og starfsfólk hans senda öllum börnum og fjölskyldum þeirra sem og samstarfsaðilum embættisins bestu óskir um hamingjuríka jólahátíð og heillaríkt komandi ár. Líkt og á síðasta ári sendir umboðsmaður ekki út jólakort en hefur þess í stað komið nokkrum gjöfum til barna fyrir undir jólatrénu í Smáralind. Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarf kirkjunnar og Fjölskylduhjálp Íslands munu ráðstafa gjöfunum til þeirra sem eru hjálpar þurfi á jólunum.
