Fyrirtaka Íslands hjá Barnaréttarnefndinni
Miðvikudaginn 4. maí 2022 var fyrirtaka Íslands hjá Barnaréttarnefndinni í Genf en hlutverk nefndarinnar er að hafa eftirlit með framkvæmd Barnasáttmálans í aðildarríkjunum.
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, og Guðríður Bolladóttir, yfirlögfræðingur voru viðstaddar fyrirtökuna í Genf þar sem þær kynntu seinni skýrslu embættisins til Barnaréttarnefndarinnar.
- Seinni skýrsla umboðsmanns barna til Barnaréttarnefndarinnar.
- Upplýsingar um fyrri skýrslu má sjá hér.
Fréttin verður uppfærð.