14. maí 2018

Fundur með heilbrigðisráðherra

Salvör Nordal átti góðan fund með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í vikunni. Á fundinum ræddu þær almennt um geðbeilbrigðisþjónustu barna og ungmenna og um heilbrigðisþjónustu við börn í vímuefnavanda. 

Embættið hefur lengi haft áhyggjur af stöðu mála sem varðar geðheilbrigði barna og barna í vímuefnavanda. Fundurinn var því afar gagnlegur. 

 

Umboðsmaður barna ásamt heilbrigðisráðherra


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica