30. apríl 2013

Árangur af stuðningsúrræðum fyrir börn, unglinga og foreldra þeirra - Málþing

Árlegt málþing Ís-Forsa er haldið í samstarfi við Barnaverndarstofu og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd. Umfjöllunarefni og yfirskrift málþingsins er árangur af stuðningsúrræðum fyrir börn, unglinga og foreldra þeirra. Málþingið verður 14. maí 2013 kl. 14.00-16.00 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101.

Árlegt málþing Ís-Forsa er haldið í samstarfi við Barnaverndarstofu og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd. Umfjöllunarefni og yfirskrift málþingsins er Árangur af stuðningsúrræðum fyrir börn, unglinga og foreldra þeirra.

Málþingið verður 14. maí 2013 kl. 14.00-16.00 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101.

Dagskrá málþingsins má sjá hér

Málþingið er opið öllum

Aðgangseyrir er 2.500 kr. greiðist við inngang eða reikningur sendur á stofnanir.

Nemendur í fullu námi greiða ekki aðgangseyri, aðrir nemendur greiða kr. 1.000.

Skráning er á netfangið  rbf@hi.is.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica