7. október 2008

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn 10. október nk. og er yfirskrift dagsins að þessu sinni „Hlúðu vel að því sem þér þykir vænt um“. Verður athyglinni einkum beint að ungu fólki.

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn 10. október nk. og er yfirskrift dagsins að þessu sinni „Hlúðu vel að því sem þér þykir vænt um“. Verður athyglinni einkum beint að ungu fólki. Viðamikil dagskrá verður í tilefni að deginum og hefur verið opnuð sérstök heimasíða í tengslum við daginn.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica