Fréttir: janúar 2024
Fyrirsagnalisti
Bréf til dómsmálaráðherra
Embættið sendi bréf til dómsmálaráðherra varðandi ákvæði almennra hegningarlaga nr. 19/1940 um nauðgun gagnvart börnum og þörf á endurskoðun.
Grindavík
Umboðsmaður barna sendir íbúum Grindavíkur hlýjar og hugheilar kveðjur vegna þeirra hamfara sem nú ganga yfir.
Ráðgjafarhópur fundar með ráðherra
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna átti fund með mennta- og barnamálaráðherra í kjölfar bréfs sem hópurinn sendi ráðherra í október 2023.