Fréttir: mars 2023

Fyrirsagnalisti

21. mars 2023 : Upplýsingar um bið barna eftir þjónustu

Umboðsmaður barna hefur staðið fyrir reglulegri upplýsingaöflun um þann fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá tilteknum aðilum með það að markmiði að varpa ljósi á stöðuna hverju sinni. 

20. mars 2023 : Mannabreytingar á skrifstofunni

Mannabreytingar hafa orðið á starfsliði umboðsmanns barna en Hafdís Una Guðnýjardóttir, lögfræðingur hóf störf hjá embættinu í byrjun mars. 

15. mars 2023 : Ungmennaráð heimsmarkmiðanna

Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði um miðjan mars á Akureyri þar sem þau fóru m.a. yfir tillögur sínar sem afhentar verða ríkisstjórninni í apríl. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica