Fréttir: júní 2022 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Breyting á fargjöldum í strætó
Umboðsmaður barna fagnar þeirri ákvörðun meirihluta borgarstjórnar að gera strætóferðir gjaldfrjálsar fyrir börn í grunnskóla. En embættið hefur átt í ítrekuðum samskiptum við stjórn og framkvæmdarstjóra Strætó bs. vegna hækkunar á gjaldi fyrir árskort ungmenna.
Gróðursetning í Vinaskógi
Nemendur í Kerhólsskóla í Grímsnes- og Grafningshreppi, ásamt umboðsmanni barna, gróðursettu 55 trjáplöntur í Vinaskógi við Þingvelli. Verkefnið var í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands og Yrkju – sjóð æskunnar til ræktunar landsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða