Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Spurningar og svör til barna um kóróna veiruna

Það er alls ekki skrítið að finna fyrir kvíða og vera hrædd eða hræddur um það sem er að gerast í heiminum í dag út af kórónavírusnum. Margir finna fyrir því sérstaklega þegar það hefur áhrif á mann sjálfan eða umhverfið í kringum mann. Umboðsmaður barna hefur tekið saman svör við nokkrum spurningum sem gætu komið upp og hvetur öll börn til að hafa samband ef fleiri spurningar vakna.

Sjá nánar

Að ræða við börn um kórónaveiruna

Það mikilvægasta sem þú getur gert sem fullorðinn er að fullvissa og róa barnið og koma í veg fyrir að það upplifi valdaleysi. Til þess að svo megi verða þarft þú að komast að því hvað barnið þitt veit og hverjar þarfir þess eru.

Sjá nánar

Embættið á Fljótsdalshéraði

Embætti umboðsmanns barna flutti skrifstofu sína tímabundið til Egilsstaða vikuna 9. – 13 mars sl. Markmið þess var að hitta þá sem starfa að málefnum barna í Fljótsdalshéraði og heimsækja skóla á svæðinu. Dagskrá vikunnar var skipulögð af Helgu Guðmundsdóttur, fræðslustjóra Fljótsdalshéraðs sem sá einnig um samskipti við skólastjórnendur og...

Sjá nánar