Fréttir: nóvember 2017

Fyrirsagnalisti

29. nóvember 2017 : Opinn fundur um mannréttindi

Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur þann 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00. Á fundinum verða niðurstöður UPR-ferlisins (Universal Periodic Review) kynntar auk almennrar umræðu um störf stýrihópsins, stöðu mannréttinda á Íslandi og næstu skref.

20. nóvember 2017 : Alþjóðlegur dagur barna - afmæli barnasáttmálans

Í dag, á alþjóðlegum degi barna og afmælisdegi barnasáttmálans, er við hæfi að leggja áherslu á þann mikilvæga boð- skap sem barnasáttmálinn felur í sér.

13. nóvember 2017 : Ungmenni utan skóla - morgunverðarfundur Náum áttum

Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn miðvikudaginn 15. nóvember nk. á Grand hótel kl. 08.15 - 10.00.

8. nóvember 2017 : Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími verður haldin 17. nóvember 2017 kl. 8.30-15 í Hlégarði Mosfellsbæ.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica