Fréttir: júní 2017

Fyrirsagnalisti

30. júní 2017 : Skrifstofan lokuð mánudaginn 3. júlí

Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð mánudaginn 3. júlí nk. vegna sumarfría. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 4. júlí frá klukkan 9:00 - 15:00.

15. júní 2017 : Margrét kveður sem umboðsmaður barna

Margrét María Sigurðardóttir kveður nú embættið eftir 10 ár sem umboðsmaður barna. Á þessum tímamótum býður hún til kveðjuhófs á milli klukkan 16 - 18.

14. júní 2017 : Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn

Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og Unicef hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn. Viðmiðunum er ætlað að styrkja fjölmiðla í að þjóna almannahlutverki sínu með réttindi barna að leiðarljósi, tryggja vandaða og uppbyggilega umfjöllun um málefni barna í fjölmiðlum, ásamt því að stuðla að þátttöku barna í samfélagsumræðu.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica