Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Fundur með starfsmönnum ráðuneyta

Umboðsmaður barna ásamt starfsfólki átti í dag fund með starfsmönnum allra ráðuneyta. Tilgangur fundarins var að ræða málefni og réttindi barna og minna á starf embættisins. 

Hjá embættinu starfa einungis 3 starfsmenn og því nauðsynlegt að eiga gott samstarf við ýmsa aðila sem koma að málefnum barna á hvaða vettvangi sem er. Fundurinn var afar gagnlegur fyrir alla aðila. 

2 Lifa Og Throskast