Fréttir
Eldri fréttir: 2017
Fyrirsagnalisti
Jólakveðja frá umboðsmanni barna
Umboðsmaður barna og starfsfólk óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Opið hús í dag
Í dag, 19. desember, er opið hús hjá umboðsmanni barna á milli klukkan 14:30 - 16:30. Heitt súkkulaði, smákökur og konfekt verður á boðstólnum.
Fulltrúi ráðgjafarhóps með erindi á fundi um mannréttindi
Í gær, fimmtudaginn 30. nóvember, stóð stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi fyrir opnum fundi þar sem niðurstöður UPR- ferilsins (Universal Periodic Review) voru kynntar.
Opinn fundur um mannréttindi
Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur þann 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00. Á fundinum verða niðurstöður UPR-ferlisins (Universal Periodic Review) kynntar auk almennrar umræðu um störf stýrihópsins, stöðu mannréttinda á Íslandi og næstu skref.
Alþjóðlegur dagur barna - afmæli barnasáttmálans
Í dag, á alþjóðlegum degi barna og afmælisdegi barnasáttmálans, er við hæfi að leggja áherslu á þann mikilvæga boð- skap sem barnasáttmálinn felur í sér.
Ungmenni utan skóla - morgunverðarfundur Náum áttum
Næsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins verður haldinn miðvikudaginn 15. nóvember nk. á Grand hótel kl. 08.15 - 10.00.
Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími
Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími verður haldin 17. nóvember 2017 kl. 8.30-15 í Hlégarði Mosfellsbæ.
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittir landlækni
Síðastliðinn föstudag funduðu fulltrúar frá ráðgjafarhóp umboðsmanns barna með Birgi Jakobssyni landlækni, auk annarra starfsmanna frá embætti landlæknis.
Síða 1 af 7
- Fyrri síða
- Næsta síða