Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Fundur norrænna umboðsmanna barna

Umboðsmaður barna er um þessar mundir á árlegum fundi norrænna umboðsmanna í Danmörku. Fundurinn hefur verið mjög gagnlegur og tekur til ýmissa málefna sem varðar börn. Á morgun tekur hún þátt í ráðstefnu Norrænu ráðherranefndarinnar um réttindi barna. 

Hér fyrir neðan má sjá Margréti Maríu Sigurðardóttur umboðsmann barna á Íslandi ásamt Per Larsen, formanni Barnaráðsins í Danmörku, Fredrik Malmberg, umboðsmanni barna í Svíþjóð, Sólja í Olavstovu, umboðsmanni barna í Færeyjum, Anne Lindboe, umboðsmanni barna í Noregi og Aviâja Egede Lynge, talsmanni barna á Grænlandi.


Umboðsmenn barna á Norðurlöndunum stilla sér upp