Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ákvörðun Fjölmiðlanefndar um áfengisauglýsingu

Nýlega birti Fjölmiðlanefnd ákvörðun um að auglýsing á Egils Gulli, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu 14. október sl. teljist til viðskiptaboða fyrir áfengi með yfir 2,25% áfengisinnihaldi og hafi Ríkisútvarpið þar með brotið gegn 4. mgr. 37. gr. laga um fjölmiðla.

Sjá nánar

Undirskriftarsöfnun ungmennaráða gegn áfengisfrumvarpi

Ráðgjafarhópur Umboðsmanns Barna, Ungmennaráð Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og Núll prósent hreyfingin stendur nú fyrir undirskriftalista gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis. Undirskriftin er hvatning til alþingismanna að greiða atkvæði gegn frumvarpi til laga um breytingu á verslun með áfengi og tóbak (Þingskjal 13 – 13. mál) sem nú...

Sjá nánar