Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ráðgjafarhópur með erindi á Náum áttum

Fulltrúar frá Ráðgjafarhóp umboðsmanns barna þær Þórdís Helga, María Fema og Þórhildur voru með erindi á morgunverðarfundi Náum áttum í morgun. Erindi þeirra bar heitið "Ungt fólk tapar á slökun í vímuvernd" þar sem þær fjölluðu meðal annars um sína upplifun á forvörnum. 

Á heimasíðu Náum áttum hópsins er hægt að nálgast upptökur af þeim erindum sem flutt voru á morgunverðarfundi hópsins um alþjóðastefnu í vímuvörnum.

 

 

Ráðgjafarhópur á N8-1

Ráðgjafarhópur á N8-2