Tengslanet umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna barna á faraldsfæti. Í fréttatilkynningunni kemur meðal annars fram að a.m.k. 337.000 börn séu á meðal skráðra hælisleitenda í Evrópu, en það gerir um þriðjung allra hælisleitenda. Umboðsmenn barna í Evrópu hafa verulegar áhyggjur af stöðu þessara barna,...
Á morgunverðarfundi 27. janúar nk. verður fjallað um geðheilbrigði og áhrif umönnunar fyrsta 1001 dag í lífi hvers barns á lífsgæði og geðheilsu ævina á enda.
Umboðsmaður barna skorar á stjórnvöld að nýta þær upplýsingar sem fram koma í nýútkominni skýrslu UNICEF um börn sem líða efnislegan skort og greina þær nánar, þannig hægt verði að bæta stöðu þeirra barna sem líða skort hér á landi
Hjá umboðsmanni barna er nú staddur blaðamaður á vegum norrænu barna- og ungmennanefndarinnar (Nordbuk). Hún heitir Nina og hlutverk hennar er að safna efni í norrænni handbók sem lýsir fyrirmyndarverkefnum þar sem lýðræði barna er í aðalhlutverki. Hér skoðar hún verkefnið „Stjórnlög unga fólksins“ sem fór fram árið 2011 í...
Samningur Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tók gildi sitt þann 15. maí 2013. Hann felur það í sér að tannlækningar barna eru að fullu greiddar, utan 2.500 króna árlegs komugjalds. Samningurinn er innleiddur í áföngum og nú 1. janúar 2016 bættust 6 - 7 ára börn við þann...