Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna fundar með menntamálaráðherra

Í gær funduðu fulltrúar frá ráðgjafarhópi umboðsmanns barna með Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra ásamt starfsmönnum mennta-og menningarmálaráðuneytis. Ráðgjafarhópinn skipa þau María Fema Wathne 16 ára, Þórdís Helga Ríkharðsdóttir 14 ára, Inga Huld Ármann 15 ára, Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir 15 ára, Íris Líf Stefánsdóttir 14 ára, Sólrún Elín Freygarðsdóttir 15...

Sjá nánar

Börn á faraldsfæti

Tengslanet umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna barna á faraldsfæti. Í fréttatilkynningunni kemur meðal annars fram að a.m.k. 337.000 börn séu á meðal skráðra hælisleitenda í Evrópu, en það gerir um þriðjung allra hælisleitenda. Umboðsmenn barna í Evrópu hafa verulegar áhyggjur af stöðu þessara barna,...

Sjá nánar

Börn sem líða efnislegan skort

Umboðsmaður barna skorar á stjórnvöld að nýta þær upplýsingar sem fram koma í nýútkominni skýrslu UNICEF um börn sem líða efnislegan skort og greina þær nánar, þannig hægt verði að bæta stöðu þeirra barna sem líða skort hér á landi

Sjá nánar

Stjórnlög unga fólksins vekja athygli

Hjá umboðsmanni barna er nú staddur blaðamaður á vegum norrænu barna- og ungmennanefndarinnar (Nordbuk). Hún heitir Nina og hlutverk hennar er að safna efni í norrænni handbók sem lýsir fyrirmyndarverkefnum þar sem lýðræði barna er í aðalhlutverki. Hér skoðar hún verkefnið „Stjórnlög unga fólksins“ sem fór fram árið 2011 í...

Sjá nánar

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

Samningur Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tók gildi sitt þann 15. maí 2013. Hann felur það í sér að tannlækningar barna eru að fullu greiddar, utan 2.500 króna árlegs komugjalds. Samningurinn er innleiddur í áföngum og nú 1. janúar 2016 bættust 6 - 7 ára börn við þann...

Sjá nánar