Fréttir: september 2015

Fyrirsagnalisti

30. september 2015 : Skólaganga barna hælisleitenda

Umboðsmaður barna hefur sent Útlendingastofnun bréf vegna ábendingar um að meðal hælisleitenda hér á landi séu börn á grunnskólaaldri sem hafa ekki enn fengið að ganga í skóla eða fengið viðeigandi menntun að öðru leyti.

23. september 2015 : Ester: Ný nálgun í forvarnastarfi

Á morgunverðarfundi Náum áttum á miðvikudaginn nk. verður fjallað um nýja nálgun í forvarnastarfi.

23. september 2015 : Barnakot á Litla-Hrauni

Umboðsmaður barna hefur sent Fangelsismálastofnun bréf þar sem spurst er fyrir um lokun Barnakots um helgar.

9. september 2015 : Skráning í Mentor

Umboðsmaður barna sendi nýlega bréf á alla grunnskóla landsins vegna skráningar, varðveislu og aðgangs að upplýsingum um nemendur í Mentor.

7. september 2015 : Frumvarp til nýrra laga um útlendinga

Í frétt á vef innanríkisráðuneytisins, dags. 24. ágúst 2015, voru drög að frumvarpi til útlendingalaga kynnt. Umboðsmaður barna sendi umsögn sína til ráðuneytisins 7. september.

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica