Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Mat á forvarnafræðslu gegn kynferðisofbeldi

Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF) við HÍ stendur fyrir kynningu á nýjustu ritröð sinni mánudaginn 10. febrúar. Elísabet Karlsdóttir félagsráðgjafi MA og framkvæmdastjóri RBF mun kynna verkefnið Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Brúðuleikhús sem forvarnafræðsla í skólum. Árangur og mat kennara  Kynningin fer fram í Lögbergi í Háskóla Íslandis, stofu 103 mánudaginn  ...

Sjá nánar

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2014

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Póst og fjarskiptastofnun og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, þann 11. febrúar 2014 við Menntavísindasvið HÍ.

Sjá nánar