Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2012

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2012 fer fram þann 30. nóvember 2012 í Menntavísindasviði Háskóla Íslands við Stakkahlíð í stofu H 207.

 

Að ráðstefnunni standa Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS Háskóla Íslands, Æskulýðsráð, Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Ráðgjafanefnd um æskulýðsrannsóknir. Aðrir samstarfsaðilar eru: Félag fagfólks í frítímaþjónustu FFF og Rannsóknarstofa í Bernsku- og æskulýðsfræðum BÆR.

 

Aðgangur er ókeypis en þátttakendum er bent á að skrá sig í póstfangið arni@hi.is

Ráðstefnustjóri: Jakob F Þorsteinsson

Tími:

Erindi:

Flytjandi:

10:00 -10:10

Setning

Eva Einarsdóttir formaður ÍTR

10:10- 10:30

Hvert stefna yfirvöld í æskulýðsstarfi ?

Óskar Dýrmundur Ólafsson  formaður Æskulýðsráðs

10:30- 10:50

Eiginleikar og gildismat starfsmanna í æskulýðsstarfi.

Vanda Sigurgeirsdóttir lektor

10:50 11:10

Tómstundafræði á „tilbúnum“ krossgötum

Jakob F Þorsteinsson M.A.

11:10-11:30

Þarf „æskulýðsfulltrúa“ á öll „elliheimili“ ?

Árni Guðmundsson M.Ed.

11:30-11:50

Rafrænn heimur: frábær eða hræðilegur?

Björg Magnúsdóttir M.A.

11:50 -12:30

Matarhlé

 

12:30-12:50

Stofnun Frístundamiðstöðva ÍTR og þróun þeirra

Atli Steinn Árnason  forstöðumaður

12:50-13:10

Kynferðisofbeldi í íþróttum – Siðareglur og fræðsla

Hafdís Inga Hinriksdóttir  B.A.

13:10-13:30

Tölfræði Frístundakortsins – þátttaka 6 – 18 ára í skipulögðu frístundastarfi í Reykjavík.

Gísli Árni Eggertsson M.Ph.

13:30-13:50

Árangursríkar forvarnir gegn tóbaksreykingum

Geir Bjarnason M.Ed.

13:50- 14:10

Tengsl fæðuvals og hreysti við líkamssamsetningu 16 ára framhaldsskólanema

Dr. Anna Sigríður Ólafsdóttir  dósent

14:10-14:30

Unglingar, áfengi og vímuefni. Niðurstöður úr ESPAD

Dr. Ársæll Arnarsson prófessor

14:30 -14:50

Kaffipása

 

 

 

 

Tími:

Málstofa 1/erindi

Flytjandi:

Málstofa 2/erindi

Flytjandi:

14:50: 15:05

Fræðsluganga UMFÍ

Sigurður Guðmundsson landsfulltrúi

Forvarnir í skólastarfi

Vigfús Hallgrímsson – þróunarfulltrúi grunnskóla

15:05-15:20

Hindranir ungra innflytjenda í skipulögðu tómstundastarfi í Reykjavík

Gyða Kristjánsdóttir B.A.

Áfengisauglýsingar - boðflennur í tilveru barna og ungmenna

Árni Guðmundsson M.Ed.

15:20-15:35

Dagur barnsins

Tinna Heimisdóttir B.A:

Þorvaldur Guðjónsson B.A.

Líf eftir áfengis- og vímuefnameðferð.

Eyrún Haraldsdóttir B.A.

15:35- 15:50

Hvernig er hægt að skapa faglegt frístundastarf á frístundaheimilum Reykjavíkur?

Sigríður María Jónsdóttir B.A.

Unglingsstúlkur og reiðitengdar tilfinningar.

Ester Ösp Valdimarsdóttir  meistaranemi

15:50-16:05

Ævintýri enn gerast : um tengsl, ávinning og sögu ævintýranáms í tómstundastarfi unglinga.

Þórleif Guðjónsdóttir B.A.

„Ljós í myrkri“ : gildi tómstunda til aukinna lífsgæða fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein

Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir  M.Ed.