Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Við upphaf skólagöngu

Samtökin Heimili og skóli - landssamtök foreldra hafa tekið saman atriði sem gott er fyrir foreldra að hafa í huga þegar barn byrjar í grunnskóla. Umboðsmaður barna mælir með því foreldrar skoði þessi atriði en þau er að finna hér á heimasíðu Heimilis og skóla.