Logo Umboðsmanns barna
English Danish Russian Thai Polish

Verslunarmannahelgin

Nú er framundan verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi sumarsins. Umboðsmaður barna vill hvetja fjölskyldur til að njóta helgarinnar saman. Samvera foreldra og ungmenna er mjög mikilvæg og hefur gríðarlegt forvarnargildi.

Sjá nánar